Ferill 457. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 497  —  457. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um frestun réttaráhrifa úrskurða kærunefndar útlendingamála.

Frá Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur.


    Hversu oft hefur réttaráhrifum úrskurða kærunefndar útlendingamála verið frestað vegna málshöfðunar fyrir dómi síðastliðin tíu ár? Svar óskast sundurliðað eftir árum, upprunaríki kæranda, ríki sem viðkomandi er vísað til og hvort um barn er að ræða eða ekki.


Skriflegt svar óskast.